Um Háskólaprent
Háskólaprent er fyrirtæki staðsett á háskólasvæðinu sem hefur sérhæft sig í að þjónusta skólafólk, ásamt því að sinna allri almennri prentun fyrir almenning.
Háskólaprent er svansvottuð prentsmiðja, Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna, sem hefur skapað sér fótfestu hér á landi og er þekkt meðal neytenda.
Háskólaprent er staðsett á horninu á Fálkagötu og Suðurgötu. (gengið inn Suðurgötumegin)
Nánari upplýsingar
Hafðu samband

Háskólaprent

Opnunartími
Mán-Fös: 9:00 - 16:00
Lokað um helgar